Innskráning í Karellen
news

Grímuskylda áfram í forstofum

19. 10. 2021

Grímuskylda verður enn um sinn í forstofum hjá okkur. Þar sem forstofur eru ekki stórar og oft margir þar inni er ekki hægt að passa að eins meters reglan haldi. Grímuskylda og handspritt er það sem við teljum nauðsynlegt fyrir alla sem hingað koma inn. Þetta mun ganga yfir kæru þið, við trúum því.

© 2016 - Karellen