news

Haustverkin hafin :)

29. 09. 2021

Nú þegar frábært sumar hefur kvatt okkur þá er haustið alltaf stutt unda og líka yndirlegur tími. Við hér á Hólmasól höfum í allmörg ár verið með kartöflugarð. Nú þessa síðustu daga hafa börn og kennarar verið að taka upp og hefur uppskeran verið alveg glimrandi góð. :)

© 2016 - Karellen