Innskráning í Karellen
news

Haustverkin

14. 09. 2023

Nú þegar haustið er farið að sýna sig erum við auðvitað eins og aðrir komin í haustverkin. Okkar aðalverkefni á þessum tíma er að taka upp kartöflur úr kartöflugarðinum okkar. X- hóparnir okkar á efri hæð bera ábyrgð á að engin kartöfla fari undir snjó en allir sem vilja geta farið með sínum hópstjóra og tekið upp nokkur grös. Börnin þvo svo kartöflurnar og fara með heim og bjóða fjölskyldu sinni smakk. :)

© 2016 - Karellen