Innskráning í Karellen
news

Flugsafnið heimsótt. :)

04. 04. 2023

Elstu börnin, fjórir X hópar skelltu sér á Flugsafnið inn á Akureyrarflugvelli í morgun. Þar fengu þau þessar líka fínu móttökur og fengu að skoða og fara inn í gamlar flugvélar og ganga um safnið. Þetta var mikil og skemmtileg upplifun sem mikið var talað um þegar heim var komið. Takk fyrir frábærar móttökur starfsmenn Flugsafnsins. :)

© 2016 - Karellen