Innskráning í Karellen
news

Fjöruferð :)

11. 04. 2023

Hefð er fyrir því að elstu börnin fari í fjöruferð einu sinni á vetri og er vorið oftast tímin sem við veljum. í dag fóru allir fjórir X hóparnir í fjöruferð út á Svalbarðseyri. Þessi ferð gekk alveg glimrandi vel og skemmtu allir sér konunlega. Í lok ferðar þá var nestið tekið upp, smur með osti og sviss miss. Hvað er betra en það.

© 2016 - Karellen