Innskráning í Karellen
news

Fjör í snjónum :)

19. 12. 2022

Þó að snjórinn sé ekki mikill hér á Norðurlandinu þá er hann þó til staðar. Börnin kunna sko sannarlega að meta það og eru brekkurnar sem finnast mikið notaðar. Útiveran bætir hressir og kætir svo sannarlega. :)

© 2016 - Karellen