Innskráning í Karellen
news

Downsdagurinn á mánudag

20. 03. 2022

Á morgun er Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis.

Þennan dag er um að gera að klæðast ósamstæðum sokkum til stuðnings vinum okkar og fögnum þannig fjölbreytileikanum.


Þann 21. mars ár hvert er tileinkaður heilkenninu og honum fagnað víða um heim. Sameinuðu þjóðirnar tilkynntu árið 2011 að dagurinn skyldi hafa þetta hlutverk og dagsetningin er ekki tilviljun því Downs-heilkenni orsakast af þrístæðu á litningi 21.

© 2016 - Karellen