news

Danssýning fyrir fjölskyldur

17. 05. 2022

Í dag lauk 8 vikna danskennskennlu hjá okkur og var foreldrum boðið á sýningu. Síðustu 8 vikur hefur hún Elín okkar ofurdanskennari komið og kennt hópunum dans. Börnin hafa lært heilmikið og skemmt sér enn meira.

Við erum einkar þakklát að fá hana Elínu í hús árlega og leggja inn dans og gleði. Þetta árið bauð foreldrafélagið upp á danskennsluna og erum við þeim afar þakklát.

© 2016 - Karellen