Innskráning í Karellen
news

Afmælisgjöfin komin í notkun

11. 11. 2022

Við fengum afmælisgjöf frá foreldrafélaginu, langþráð ljósaborð.

Það er mikil skemmtun sem fylgir leik á ljósaborðum, töfrar, uppgötvanir og skemmtun.

Við þökkum foreldrafélaginu innilega fyrir dásamelga gjöf.

© 2016 - Karellen