news

Aðlögun :)

27. 08. 2021

Nú er aðlögun í gangi hjá okkur sem gengur ljómandi vel eins og vera ber.:) Ný og yngri börn mæta í hús og þau elstu hætta og halda á vit nýrra ævintýra sem grunnskólinn býður upp á. Alltaf gaman að taka á móti nýjum fjölskyldum í hópinn okkar frábæra. Þið sem eruð að koma til okkar, við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin og þið sem eruð að hætta þökkum við frábæra samveru hér á Hólmasólinni okkar og óskum ykkur alls hins besta.

© 2016 - Karellen