Afmæli eru alltaf merkilegir dagar og á mánudaginn héldum við upp á 16 ára afmæli leikskólans.
Kjarnarnir gerðu sér glaðan dag með uppákomum, andlitsmálningu og smá góðgæti.
...Selma vinkona okkar kom og var með umferðarfræðslu fyrir elstu börnin. Selma fór yfir almannar umferðareglur, hjálmanotkun og bílbeltareglur.
Börnin hlustuðu á hana með andakt og soguðu að sér fróðleiknum.
...Við erum alltaf að æfa okkur í raunveruleikatengdum verkefnum. Við brjótum saman þvott í hópatímum, sópum úti, þrífum glugga og svo erum við duglega að þvo stólana okkar og pússa borð. Allt er þetta unnið af miklum áhuga og gaman að fylgjast með hver ábyrg börnin eru þ...
Á morgun er Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis.
Þennan dag er um að gera að klæðast ósamstæðum sokkum til stuðnings vinum okkar og fögnum þannig fjölbreytileikanum.
Þann 21. mars ár hvert er tileinkaður heilkenninu og honum fagnað víða um h...