news

Verkefni á vegum Félagsmiðstöðva Akureyrarbæjar og Ungmennahússins

22. 04. 2020

Við tókum þátt í verkefni þar sem kennarar spurðu börnin hvernig þeim liði í dag og settu svörin inn á síðu. Þar var þeim safnað saman - allt nafnlaust - og þau fara í eina stóra mynd sem verður til sýnis frá sumardeginum fyrsta í Pennanum Eymundson.


Nánar um þetta verkefni hér:

https://www.vikudagur.is/is/frettir/kanna-lidan-barna-og-ungmenna-i-samkomubanni

© 2016 - Karellen