news

Þorrablót.

23. 01. 2019

Í dag var þorrablót hjá okkur þó þorrinn byrji nú ekki fyrr en á föstudaginn. Nánast allir voru duglegir að smakk en eitthvað var nú smekkurinn misjafn en það er nú bara eins og gengur og gerist. Þorrakórónur og ullarfatnaður var líka í boði á þessu blóti. Við skemmtum okkur vel og það fór ekki á milli mála þegar komið var inn í húsið hvað hafði verið í matinn. Þetta er alltaf stemming og nauðsynlegt að halda í hefðir.

© 2016 - Karellen