news

Sumarhátíð 2020

11. 06. 2020

Í gær héldum við okkar árlegu sumarhátíð og er það foreldrafélagið okkar sem ber hita og þungan af henni kostnaðrlega séð. Þetta árið var hún haldin án gesta vegna Covid. Við vorum með þrjá hoppukastala, sápukúlugræjur, andlitsmálun og pylsugrill. Hátíðin fór fram beggja vegna hádegis og tókst alveg frábærlega vel og ekki skemmdi veðrið fyrir, sól og hiti yfir meðallagi. :) Dásemd:)

© 2016 - Karellen