news

Snjórinn mættur

22. 10. 2019

í dag er aldeilis hátíð í bæ þar sem fyrsti snjódagurinn þennan veturinn er mættur. Það voru kát börn sem völdu út í snjóinn og renndu sér hressilega í brekkunni okkar.

Rjóðar kinnar og bros út að eyrum á bæði börnum og kennurum.

© 2016 - Karellen