news

Skipulagsdagur föstudaginn 11. september

03. 09. 2020

Skipulagsdagur verður föstudaginn 11. septembern.k. Þann dag er skólinn lokaður allan daginn.


Þetta skólaárið er lokað eftirfarandi daga:

27. júlí sl. var lokað til 10:00 þannig að kennarar gætu græjað skólann fyrir komu barnanna

11. september 2020, er lokað allan daginn.

16. október 2020, er lokað allan daginn þegar ráðstefna Hjallastefnunnar verður.

27. nóvember er lokað 12:15-16:15.

28. desember er lokað allan daginn.

8. janúar 2021 er lokað allan daginn.

23. apríl er 2021 er lokað allan daginn (dagurinn eftir sumardaginn fyrsta).

2. júlí 2021 er lokað frá 14:00 til þess að ganga frá fyrir sumarlokunina (ef sú dagsetning helst - tilkynnist síðar).


Alls eru þetta 48 klukkustundir sem leikskólar hafa til umráða vegna skipulags- og náskeiðsdaga kennara.

© 2016 - Karellen