news

Skipulag á skólastarfi

16. 03. 2020

Gert er ráð fyrir því að halda starfsemi leikskóla gangandi á sem öruggastan hátt með þeim hætti að börn verði í sem minnstum hópum og aðskilin sem mest. Vegna þessa raskast skólastarf í leikskólum, opnunartími getur breyst s.s. vegna þrifa sem nauðsynleg eru og í einhverjum tilvikum

Við erum búin að senda foreldrum barna sem eru í skólanum næstu tvær vikurnar póst með fyrirkomulagi þessar vikur.


© 2016 - Karellen