news

Sjálfstæðislotan hafin :)

07. 10. 2019

Í dag byrjuðum við kennslulotu 2, Sjálfstæðislotuna. Athygli og hvatning til allra og leggja kennarar sig fram við að nálgast hvern og einn nemanda og setja hann sem einstakling í fyrsta sæti. Framsagnaræfingar æfðar og þjálfun í að æfa og tjá tilfinningar eru góðar. Ýmis verkefni tengd fjölskyldunni er frábær, fréttir að heiman og frásagnir. Lotulyklar þessarar lotu eru sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning.

© 2016 - Karellen