news

Öskudagurinn, gleði, gleði :)

26. 02. 2020

Öskudagurinn í dag og mikil hátíð hjá okkur hér á sólinni. Strax í morgunsárið fóru að birtast hinar ýmsu verur á göngum og kjörnum skólans, nánast allir óþekkjanlegir stóri sem smáir. Kennarar og börn hafa farið um skólann í hópatímanum og sungið fyrir hvert annað og allir skemmt sér konunglega. Kjarnar slógu líka upp smá balli, bæði á Miðstöð og inn á einingum og svo var popppartý á eftir. Dásamlegur dagur. :)

© 2016 - Karellen