news

Öskudagurinn

18. 02. 2021

Öskudagurinn kom með allta það sem hann gefur, gleði, kátínu og hinar ýmsu útgáfur af verum.

Hefðin hjá okkur er sterk og byrja hóparnir á að fara á milli kjarna og skrifstofa til að syngja, fá bros að launum og halda áfram að dreifa gelðinni. Þau æfa lögin að kappi dagana fyrir öskudaginn. Eftir háddegismatinn - pylsur í brauði - er ball þar sem hinar ýmsu verur dansa og skemmta sér.

Það eru ævinlega sæl börn en þreytt sem fara heim í dags lok <3

© 2016 - Karellen