news

Nytjavika

02. 11. 2020

Nú erum við að sigla inn í Nytjaviku en það er vikan sem er á milli lota hjá okkur. Í þessari viku leggjum við áherslu á fræðslu um endunýtingu og umhverfismennt. Notum meira verðlaust efni í vinnu með börnunum og fræðum þau eins og við getum um endurnýtingu á öllu milli himins og jarðar.

© 2016 - Karellen