news

Ljótu orðin brennd

08. 02. 2019

Í vikunni fengu elstu börnin heimsókn frá slökkviliðinu. Þeir voru fengnir til að koma og brenna öll ljótu orðin sem búið var að safna saman á marga miða. Fallegu og góðu orðin geymum við hjá okkur og notum alla daga. Þetta var táknræn athöfn sem allir tóku mjög alvarlega

© 2016 - Karellen