news

Leikskólalíf á öðruvísi tímum.

31. 03. 2020

Á þessum skrítnu tímum sem nú eru þá er bara allt fínt að frétta hjá okkur hér á Hólmasól.:) Skólastarf hér er eins og í öðrum skólum takmörkum háð og leggjast allir á eitt að allt gangi sem best og öruggast. Fyrr en varir verður þessi veira vonandi horfin á braut og verður minningin ein. Þangað til æfum við bara þolinmæina okkar sem við erum mjög flínk í. Nú sem aldrei fyrr er skipulag Hjallastefnunnar að hjálpa og styðja vel við okkur í allri þessarri hópaskiptingu og öryggisvinnu. Röð, regla og rútína rokkar þessa dagana eins og alltaf. :)

© 2016 - Karellen