news

Jólin kvödd á söngfundi í morgun

04. 01. 2019

Í dag kvöddum við jólin með því að ganga í kringum jólatréið á söngfundi í morgun. Vinakjarnar hittust á söngfundartíma og dönsuðu og sungu saman jólalögin. Það var mikið fjör og allir sungu og skemmtu sér af hjartans list.

© 2016 - Karellen