news

Jólaatré Hólmasólar höggvið.:)

06. 12. 2019

Sunnudaginn 8.desember næst komandi kl. 13:00 stendur foreldrafélagið okkar fyrir ferð í skóginn við Þelamörk. Þar á að finna og höggva jólatré sem sett verður upp í Miðstöð eftir helgina. Endilega að fjölmenna og jafnvel velja sitt eigið tré í leiðinn gegn vægu gjaldi. Upplögð fjölskylduferð og gaman að hafa með sér nesti til að gera ferðina fullkomna. Nesti er jú alltaf toppurinn á útivistarferðum.

© 2016 - Karellen