news

Jákvæðnilotan, lota 4

07. 01. 2019

Í dag byrjar Jákvæðnilotan og slær hún jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar, þó alltaf sé nú jákvænin í fyrirrúmi hjá okkur. Gleðin er æfð með öllum ráðum í gegnum t.d. söng og margskonar hreyfingu, leikritagerð og fleira. Þessi lota er miðstig einstaklingsþjálfunar og eru lotulyklar hennar: Ákveðni, hreinskiptni, bjartsýni og gleði. Uppskeruvikan, síðasta vikan í þessari lotu er nefnd Gleðivika.

© 2016 - Karellen