news

Gleðivika á enda. :)

05. 02. 2021

Nú er Jákvæðnilotan að klárast í dag. Síðasta vikan í lotunni er kölluð Gleðivika og er hún sannkölluð uppskeruvika. Í þessari viku þá lögðum við við ofuráherslu á gleðina og að njóta og gera fullt af skemmtilegum hlutum eins og t.d. að baka, mála okkur og leika í snjónum. Það fór vel á því að dansinn byrjaði í þessari skemmtilegu viku og svo kom bara líka alveg fullt af snjó. :) Hvaða börn og kennarar elskar ekki að leika sér í nýföllnum snjó? Allir:)


© 2016 - Karellen