news

Gleðilega páskahátíð. :)

08. 04. 2020

Héðan af Hólmasól sendum við ykkur kæru foreldrar, fjölskyldur og vinir, okkar bestu óskir um gleðilega páskahátíð. Á tímum sem þessum er aldrei eins dýrmætt að geta verið saman og hugað hvort að öðru sem ég veit að þið gerið svo sannarlega. Við hlökkum óendanlega mikið til þegar allt fer að komast í sitt fyrra horf í skólanum og húsið fyllist af dásamlegu börnunum ykkar aftur. Takk fyrir allan stuðninginn sem við hér finnum svo mikið fyrir.
Njótum hátíðarinnar sem nú senn gengur í garð.

Kærastar kveðjur frá okkur öllum hér á Hólmasól.

© 2016 - Karellen