news

Glaðir fimm ára drengir:)

19. 01. 2021

Nú erum við í Jákvæðnilotu sem er alveg dásamlegt. Hér á myndinn eru fimm ára drengir í útveru með hópstóranum sínum. Þeir eru greinilega að vinna með tölustafina því hér er hópurinn búin að mynda töluna fimm og ánægjan leynir sér ekki. Eins og þið sjáið er hægt að æva bókstafi og tölustafi út um allt, bara stuð að gera þetta úti. :)

© 2016 - Karellen