news

Gestir í heimsókn :)

22. 03. 2019

Foreldrafélagið okkar frábæra bauð upp á skemmtilega sýningu í dag. Hingað mættu Íþróttaálfurinn sjálfur og með honum voru Solla stirða og Siggi sæti. Við skemmtum okkur saman í hálf tíma, ég segi saman því við vorum öll að gera allskonar æfingar með þeim sem var mjög skemmtilegt. Svo var auðvitað sungið líka. Takk fyrir þessa flottu sýningu allir.

© 2016 - Karellen