news

Fréttatilkynning

13. 03. 2020

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Vegna nýjustu frétta af samkomubanni þá biðjum við alla að halda ró sinni. Ákvörðun um útfærslu á skólastarfi verður tekin af fræðsluyfirvöldum um helgina.

Við biðjum ykkur um að fylgjast með tölvupóstinum ykkar um helgina. Við setjum einnig fréttir inn á heimasíðuna okkar.

Bestu kveðjur í ykkar hús

ykkar Alfa og Lína

© 2016 - Karellen