news

Dans, dans :)

01. 04. 2019

Undan farna mánudaga hefur dansinn dunað í skólanum fram eftir degi. Í dag var 8 og síðasti danstíminn hjá okkur undir styrkri leiðsögn Elínar Halldórsdóttur danskennara. Við buðum foreldrum á þessar hópsýningar sem tókust með eindæmum vel og stóðu börnin sig eins og við var að búast mjög vel.

© 2016 - Karellen