news

Dagur leikskólans. :)

06. 02. 2020

Í dag er Dagur leikskólans, okkar dagur, eins og reyndar allir dagar eru. :) Af þessu tilefni teiknuðu elstu kjarnarnar skólamyndir og færðu nágrönnum okkar. Færðin þennan dag var ekki góð mikil svell og vindur þannig að þau fóru flest með með myndirnar sínar daginn eftir. Þetta höfum við gert í mörg ár á degi leikskólans og hafa nágrannar okkar ávalt sýnt mikið þakklæti og gleði og tekið börnunum okkar vel.:)

© 2016 - Karellen