news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Í dag er Dagur leikskólans. Af því tilefni teiknuðu bönin fallegar myndir og báru í nærleiggjandi hús og götur. Þetta hefur verið gert hér í nokkur ár á þessum degi og alltaf vakið mikla gleði bæði hjá viðtakendum og þeim sem fá þessar fallegu myndir inn um lúguna hjá sér.

© 2016 - Karellen