news

Bolludagurinn frábæri

04. 03. 2019

Í dag er Bolludagurinn, einn af þessum þrem frábæru bræðrum, Bolludagur, Sprengjdagur og Öskudagur. Börnin bjuggu til bolluvendi í síðustu viku og bolluð svo fjölskylduna í morgun áður en mætt var í leikskólann. Við nutum þess að borða rjómabollur í nónhressingunni og fóru allir saddir í valið eftir það.

© 2016 - Karellen