news

Agalota, fyrsta kennslulota:)

02. 09. 2019

Fyrsta kennslulota haustsins er Agalotan. Í þessari lotu æfa börnin m.a. að fara eftir fyrimælum og fylgja kennara. Agalotan er félagslega miðuð lota og einblínt á hæfni hvers og eins til að fylgja reglum heildarinnar. Allar æfingar og leikir sem þjáfa börnin í að hlusta og skilja fyrirmæli eru góðar svo og æfingar í grunnfærni í allri umgengni í leikskólastarfinu. Lotulyklarnir eru : Virðing, hegðun, kurteisi og framkoma.

© 2016 - Karellen