news

Afmæli Hólmasólar

02. 05. 2019

Í dag á Hólmasól afmæli og fögnum við með mikilli gleði 13 ára afmælinu. Rétt fyrir hádegið hittust allir kjarnar úti í garði í stórum og fallegu hring og sungin var afmælissöngurinn af mikilli innlifun. Þegar inn var komið var slegið upp poppveislu á öllum kjörnum. Innilegar hamingjuóskir með daginn okkar við öll. Hólmasólin lengi lifi.

© 2016 - Karellen