news

Aðventan gengin í garð

02. 12. 2019

Þá er Aðventan gengin í garð með öllum fallegu ljósunum sínum og jólalögunum. Við byrjuðum að æfa jólalögin í morgun en við skreytum ekki nærri strax hér á bær. Hér innan dyra höldum við ró okkar og siglum rólega inn í þennan dásamlega tíma sem aðventan er. Útbúum okkar eigið kaffihús með kleinum og kakói og njótum samverunnar. :)

© 2016 - Karellen