news

Aðstoðarmenn slökkviliðsins

03. 02. 2020

Elsti hópur á Rauðakjarna var í eftirliti fyrir slökkviliðið hér í bæ. Þeir voru að athuga hvort öllum brunavörnum væri framfylgt og hvort öll ljós við neyðrútganga væru í lagi. Komu svo við á skrifstofunni með lista um það sem betur mætti fara. Flottir aðstoðarmenn þetta.

© 2016 - Karellen